Prentun


Fjölbreyttur tækjakostur okkar í stafrænni prentun gefur þér forskot á fjölbreytileika. Kostur stafrænnar prentunar er að ekki þarf að panta eins mikið upplagi í einu og afgreiðslutími er fljótur. Við prentum nafnpjsöld, kynningarefni, ritgerðir, skýrslur, plastkort, plaköt og stærri merkingar svo sem filmur á glugga, bíla og fleira. Við kappkostum að leysa úr öllum þeim málum sem viðskiptavinir koma með til okkar.