• Tímabundin breyting
  á opnunartíma

  Mánudaga-Föstudaga 9.00-17.00

  LOKAÐ á laugardögum til 2. September

 • Gjafir!

  Persónlegar gjafir
  með mynd.

  Lesa Meira

 • Ertu búin/n að
  skipuleggja árið þitt?

  Búðu til þitt eigið dagatal með þínum eigin myndum!

  Lesa meira

 • Vektu hlýhug í hjarta þeirra
  sem þú elskar!

  Búði til persónuleg kort fyrir þá sem þér þykir vænt um.

  Lesa meira

 • Breyttu ljósmynd
  í listaverk

  Segðu sögur í gegnum myndabók frá okkur!

  Lesa meira

 • Gerðu hugmyndina
  að raunveruleika!

  Láttu prenta myndina þína á striga, ál eða frauð!

  lesa meira

Hágæða prentun

Endurupplifðu mikilvægu augnablikin í lífinu. Njóttu þeirra og varðveittu minningarnar með litríkri, hágæða prentun.

Fullkominn frágangur

Skerðu þig úr og búðu til þína eigin faglegu ljósmyndavöru með hágæða prentun frá okkur. Við sjáum til þess að þú getir verið stolt/ur af verkinu þínu.

Hröð og áreiðanleg sendingarþjónusta

Fáðu minningarnar sendar til þín eins fljótt og auðið er. Ekki missa af skilafresti á verkinu þínu. Við bjóðum uppá hraða og áreiðanlega þjónustu. Við prentum verkefnið þitt og sendum heim til þín innan 3-5 virkra daga.

Vinnustofan okkar

Á okkar tímum er allt rafrænt, við bjóðum þér að varðveita minningar sem þér eru kærar á prenti. Við hjá Samskiptum getum tryggt þér frábær gæði með vandvirkum vinnubrögðum, hágæða prenti og pappír. Mikið úrval í smáprent: Nafnspjöld, skýrslur, handbækur, útboðsgögn, ritgerðir, bæklingar, o.fl. í lit og svart-hvítu. Skönnun á tölvutækt form: OCR texti skannaður og unninn, þannig að hann nýtist í ritvinnsluforritum. Vektorun: Teikning eða hluti hennar er þýddur, þannig að hægt er að vinna hana frekar í CAD-forritum fyrir teikningar eða glærur og skýrslur. Plasthúðun og líming. Setjum myndir á plötu og plöstum yfir með möttu eða glansandi plasti. Margar gerðir af plötum. Límfilma sett öðrum megin á myndina. Plöstun lengir líf prentefnis., Vörusýningar og ráðstefnur Sýningarveggir, gardínu standar, plaggöt, myndir, bæklingar, nafnspjald, hálsbönd og barmmerki.