Skýrslur


Hjá Samskiptum færðu prentað skýrslur af öllum gerðum í mestu mögulegu gæðum sem nútímatækni býður upp á. Það skiptir ekki máli hvort þú þarft eitt eintak eða þúsund – stafræna prentþjónustan okkar sér um málið á einfaldan og hagkvæman hátt. Við getum prentað þitt kynningarefni á 90 gramma pappír og upp í 350 gramma pappír, allt eftir áherslum þínum hverju sinni.